lélegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá lélegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lélegur lélegri lélegastur
(kvenkyn) léleg lélegri lélegust
(hvorugkyn) lélegt lélegra lélegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) lélegir lélegri lélegastir
(kvenkyn) lélegar lélegri lélegastar
(hvorugkyn) léleg lélegri lélegust

Lýsingarorð

lélegur

[1] slakur

[[]]

Orðsifjafræði

elstu dæmi frá 18. öld, engar samsvaranir í nálægustu skildmálum


Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „lélegur