lækur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lækur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lækur lækurinn lækir lækirnir
Þolfall læk lækinn læki lækina
Þágufall læk læknum lækjum lækjunum
Eignarfall lækjar lækjarins lækja lækjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lækur (karlkyn); sterk beyging

[1] lítil á
Orðtök, orðasambönd
[1] bera í bakkafullan lækinn
Sjá einnig, samanber
sytra

Þýðingar

Tilvísun

Lækur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lækur