læknablað

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „læknablað“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall læknablað læknablaðið læknablöð læknablöðin
Þolfall læknablað læknablaðið læknablöð læknablöðin
Þágufall læknablaði læknablaðinu læknablöðum læknablöðunum
Eignarfall læknablaðs læknablaðsins læknablaða læknablaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

læknablað (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fagtímarit læknisfræðinnar
Orðsifjafræði
lækna- og blað
Dæmi
[1] „Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: um blaðið)

Þýðingar

Tilvísun

Læknablað er grein sem finna má á Wikipediu.