lágnætti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lágnætti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lágnætti lágnættið
Þolfall lágnætti lágnættið
Þágufall lágnætti lágnættinu
Eignarfall lágnættis lágnættisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lágnætti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stjörnufræði: miðnætti
[2] miðnætti, einkum að sumarlagi.
[3] það skeið nætur þegar sólin er (lægst á lofti eða) lengst undir sjóndeildarhring
[4] stutt bil (1-2 klst) upp úr miðnætti.
Orðsifjafræði
lág- og -nætti
Samheiti
[1] miðnætti, lægsta
Andheiti
[1] hádegi

Þýðingar

Tilvísun

Lágnætti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lágnætti