kyndiltré

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kyndiltré“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kyndiltré kyndiltréð kyndiltré kyndiltrén
Þolfall kyndiltré kyndiltréð kyndiltré kyndiltrén
Þágufall kyndiltré kyndiltrénu kyndiltrjám kyndiltrjánum
Eignarfall kyndiltrés kyndiltrésins kyndiltrjáa kyndiltrjánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kyndiltré

Nafnorð

kyndiltré (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Líffræði: tré af apatrésætt (fræðiheiti: Araucaria angustifolia)
Orðsifjafræði
kyndil- (kyndill) og tré
Yfirheiti
apatrésætt (fræðiheiti: Araucariaceae)

Þýðingar

Tilvísun

Kyndiltré er grein sem finna má á Wikipediu.

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „kyndiltré