Fara í innihald

kvikmyndavél

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kvikmyndavél“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kvikmyndavél kvikmyndavélin kvikmyndavélar kvikmyndavélarnar
Þolfall kvikmyndavél kvikmyndavélina kvikmyndavélar kvikmyndavélarnar
Þágufall kvikmyndavél kvikmyndavélinni kvikmyndavélum kvikmyndavélunum
Eignarfall kvikmyndavélar kvikmyndavélarinnar kvikmyndavéla kvikmyndavélanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kvikmyndavél (kvenkyn); sterk beyging

[1] kvikmyndavél er tæki notað til þess að taka kvikmynd
Orðsifjafræði
kvikmynda- og vél
Yfirheiti
[1] myndavél
Sjá einnig, samanber
ljósmyndun

Þýðingar

Tilvísun

Kvikmyndavél er grein sem finna má á Wikipediu.