kvaðratrót
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kvaðratrót (kvenkyn)
- [1] Önnur rót tiltekinnar tölu.
- [2] Niðurstaða stærðfræðiaðgerðar til að finna út hvaða tala í öðru veldi jafngildir tiltekinni tölu.
- Samheiti
- [1] ferningsrót
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Kvaðratrót“ er grein sem finna má á Wikipediu.