kvaðratrót

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kvaðratrót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kvaðratrót kvaðratrótin kvaðratrætur kvaðratræturnar
Þolfall kvaðratrót kvaðratrótina kvaðratrætur kvaðratræturnar
Þágufall kvaðratrót kvaðratrótinni kvaðratrótum kvaðratrótunum
Eignarfall kvaðratrótar kvaðratrótarinnar kvaðratróta kvaðratrótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kvaðratrót (kvenkyn)

[1] Önnur rót tiltekinnar tölu.
[2] Niðurstaða stærðfræðiaðgerðar til að finna út hvaða tala í öðru veldi jafngildir tiltekinni tölu.
Samheiti
[1] ferningsrót

Þýðingar

Tilvísun

Kvaðratrót er grein sem finna má á Wikipediu.