kvöldfálki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kvöldfálki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kvöldfálki kvöldfálkinn kvöldfálkar kvöldfálkarnir
Þolfall kvöldfálka kvöldfálkann kvöldfálka kvöldfálkana
Þágufall kvöldfálka kvöldfálkanum kvöldfálkum kvöldfálkunum
Eignarfall kvöldfálka kvöldfálkans kvöldfálka kvöldfálkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kvöldfálki (karlkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Falco vespertinus)

Þýðingar

Tilvísun

Kvöldfálki er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „kvöldfálki