krummi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: Krummi

Íslenska


Fallbeyging orðsinskrummi
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krummi krumminn krummar krummarnir
Þolfall krumma krummann krumma krummana
Þágufall krumma krummanum krummum krummunum
Eignarfall krumma krummans krumma krummanna

Nafnorð

krummi (karlkyn); sterk beyging

[1] gælunafn á fuglinum hrafn, sem og karlmannsnafninu Hrafn
[2] efsta höfuðbein í fiskum og fuglum
Samheiti
[2] krummabein
Dæmi
[1] „Krummi verpir fyrst allra fugla á vorin, sumir segja níu nóttum fyrir sumar, en aðrir að hann fari þá að „draga í hreiðrið“, þ. e. búa það til“ Wikiheimild
Málshættir
[1] seint flýgur krummi á kvöldin

Þýðingar

Tilvísun

Krummi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krummi