krossgáta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „krossgáta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krossgáta krossgátan krossgátur krossgáturnar
Þolfall krossgátu krossgátuna krossgátur krossgáturnar
Þágufall krossgátu krossgátunni krossgátum krossgátunum
Eignarfall krossgátu krossgátunnar krossgátna krossgátnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krossgáta (kvenkyn); veik beyging

[1] orðagáta þar sem markmiðið er að finna orð, eftir vísbendingum sem gefnar eru upp fyrir hvert þeirra og færa þau inn í reitað form, oftast kassalaga, af auðum og skyggðum reitum. Orðin eru skrifuð í auðu reitina bæði lóðrétt og lárétt og því felst þrautinn í því að finna þau orð sem eiga sameiginlega stafi þar sem orðin skarast.
Orðsifjafræði
kross og gáta

Þýðingar

Tilvísun

Krossgáta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krossgáta