krabbamein

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „krabbamein“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krabbamein krabbameinið krabbamein krabbameinin
Þolfall krabbamein krabbameinið krabbamein krabbameinin
Þágufall krabbameini krabbameininu krabbameinum krabbameinunum
Eignarfall krabbameins krabbameinsins krabbameina krabbameinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krabbamein (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjúkdómur
Orðsifjafræði

elsti texti sem varðveist hefur þar sem sjúkdómar þessir eru kenndir við krabbadýr eru frá hinum fræga Hippókrates frá Kos um 400 f.kr. er leitt af því að bólgurnar sem myndast gátu á húðinni voru ekki mjúkar og myntu því á krabbahúð.

Þýðingar

Tilvísun

Krabbamein er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „krabbamein