krít

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: Krít

ÍslenskaFallbeyging orðsins „krít“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krít krítin krítir/ krítar krítirnar/ krítarnar
Þolfall krít krítina krítir/ krítar krítirnar/ krítarnar
Þágufall krít krítinni krítum krítunum
Eignarfall krítar krítarinnar kríta krítanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krít (kvenkyn); sterk beyging

[1] jarðfræði: efni
[2] tæki til að skrifa með gert úr krít
[3] Krítartímabilið
[4] gjaldfrestur
Orðtök, orðasambönd
[4] upp á krít

Þýðingar

Tilvísun

Krít er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krít
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „krít