kot

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kot“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kot kotið kot kotin
Þolfall kot kotið kot kotin
Þágufall koti kotinu kotum kotunum
Eignarfall kots kotsins kota kotanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kot (hvorugkyn); sterk beyging

[1] smábýli eða rýr bújörð
[2] flík, ermalaus bolur eða nærskyrta
[3] bæjarnafn
Samheiti
[1] garðshorn, smábýli, hreysi
Undirheiti
[1] kotbóndi
Orðtök, orðasambönd
[1] þar er ekki í kot vísað


Þýðingar

Tilvísun

Kot er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kot