kosningardagur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kosningardagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] kjördagur
- Orðsifjafræði
- kosningar- og dagur
- Samheiti
- [1] kjördagur
- Dæmi
- [1] „Ástráður Haraldsson, formaður landskjörstjórnar, segir að kosningardagurinn fari vel af stað.“ (Vísir.is : Kosningadagurinn fer vel af stað. 25. apr. 2009)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Kosningardagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.