koltvísýringur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
koltvísýringur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Koltvísýringur (koldíoxíð, koltvíoxíð eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO2. Í föstu formi kallast það þurrís (eða kolsýruís).
- Samheiti
- [1] koltvíildi, koldíoxíð, koltvíoxíð
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Koltvísýringur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „koltvísýringur “