kolsýra
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kolsýra (kvenkyn); veik beyging
- [1] Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3. Orðið kolsýra er stundum haft um blöndu koltvísýrings og vatns, sem jafnframt inniheldur ögn af H2CO3, t.d. gosdrykkur og ölkelduvatn.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Kolsýra“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kolsýra “