Fara í innihald

kolsýra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kolsýra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kolsýra kolsýran kolsýrur kolsýrurnar
Þolfall kolsýru kolsýruna kolsýrur kolsýrurnar
Þágufall kolsýru kolsýrunni kolsýrum kolsýrunum
Eignarfall kolsýru kolsýrunnar kolsýra kolsýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kolsýra (kvenkyn); veik beyging

[1] Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3. Orðið kolsýra er stundum haft um blöndu koltvísýrings og vatns, sem jafnframt inniheldur ögn af H2CO3, t.d. gosdrykkur og ölkelduvatn.
Orðsifjafræði
kol- og sýra

Þýðingar

Tilvísun

Kolsýra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kolsýra