kolstorkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kolstorkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kolstorkur kolstorkurinn kolstorkar kolstorkarnir
Þolfall kolstork kolstorkinn kolstorka kolstorkana
Þágufall kolstorki kolstorkinum/ kolstorknum kolstorkum kolstorkunum
Eignarfall kolstorks kolstorksins kolstorka kolstorkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kolstorkur

Nafnorð

kolstorkur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Ciconia nigra)

Þýðingar

Tilvísun

Kolstorkur er grein sem finna má á Wikipediu.

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „kolstorkur