kofi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kofi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kofi kofinn kofar kofarnir
Þolfall kofa kofann kofa kofana
Þágufall kofa kofanum kofum kofunum
Eignarfall kofa kofans kofa kofanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kofi (karlkyn); veik beyging

[1] lítið hús
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
[1] koma ekki að tómum kofunum hjá einhverjum

Þýðingar

Tilvísun

Kofi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kofi