kleina

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kleina“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kleina kleinan kleinur kleinurnar
Þolfall kleinu kleinuna kleinur kleinurnar
Þágufall kleinu kleinunni kleinum kleinunum
Eignarfall kleinu kleinunnar kleinna kleinnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kleina (kvenkyn); veik beyging

[1] lítið snúið smábrauð steikt í feiti, oft tólg, lengi verið algengt og vinsælt kaffibrauð á Íslandi.
Sjá einnig, samanber
[1] kleinuhringur

Þýðingar

Tilvísun

Kleina er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kleina