Fara í innihald

klapparmáfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „klapparmáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall klapparmáfur klapparmáfurinn klapparmáfar klapparmáfarnir
Þolfall klapparmáf klapparmáfinn klapparmáfa klapparmáfana
Þágufall klapparmáf / klapparmáfi klapparmáfnum / klapparmáfinum klapparmáfum klapparmáfunum
Eignarfall klapparmáfs klapparmáfsins klapparmáfa klapparmáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

klapparmáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Larus cachinnans)
Yfirheiti
[1] máfur

Þýðingar

Tilvísun

Klapparmáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „klapparmáfur