Fara í innihald

kjarnorkuslys

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjarnorkuslys“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarnorkuslys kjarnorkuslysið kjarnorkuslys kjarnorkuslysin
Þolfall kjarnorkuslys kjarnorkuslysið kjarnorkuslys kjarnorkuslysin
Þágufall kjarnorkuslysi kjarnorkuslysinu kjarnorkuslysum kjarnorkuslysunum
Eignarfall kjarnorkuslyss kjarnorkuslyssins kjarnorkuslysa kjarnorkuslysanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjarnorkuslys (hvorugkyn); sterk beyging

[1] slys í kjarnaofni
Orðsifjafræði
kjarnorku- og slys
Undirheiti
[1] bræðsluslys
Dæmi
[1] „Stjórnvöld óttast einnig alvarlegt kjarnorkuslys í kjanvorkuveri (sic!) í Fukushima.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Óttast alvarlegt kjarnorkuslys. 13.03.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Kjarnorkuslys er grein sem finna má á Wikipediu.