kjarnorkuslys
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kjarnorkuslys (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] slys í kjarnaofni
- Orðsifjafræði
- kjarnorku- og slys
- Undirheiti
- [1] bræðsluslys
- Dæmi
- [1] „Stjórnvöld óttast einnig alvarlegt kjarnorkuslys í kjanvorkuveri (sic!) í Fukushima.“ (Ruv.is : Óttast alvarlegt kjarnorkuslys. 13.03.2011)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kjarnorkuslys“ er grein sem finna má á Wikipediu.