kjarnbítur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjarnbítur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarnbítur kjarnbíturinn kjarnbítir/ kjarnbítar kjarnbítirnir/ kjarnbítarnir
Þolfall kjarnbít kjarnbítinn kjarnbíti/ kjarnbíta kjarnbítina/ kjarnbítana
Þágufall kjarnbít kjarnbítnum kjarnbítum kjarnbítunum
Eignarfall kjarnbíts kjarnbítsins kjarnbíta kjarnbítanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kjarnbítur

Nafnorð

kjarnbítur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Coccothraustes coccothraustes)

Þýðingar

Tilvísun

Kjarnbítur er grein sem finna má á Wikipediu.

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „kjarnbítur