Fara í innihald

kjálki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjálki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjálki kjálkinn kjálkar kjálkarnir
Þolfall kjálka kjálkann kjálka kjálkana
Þágufall kjálka kjálkanum kjálkum kjálkunum
Eignarfall kjálka kjálkans kjálka kjálkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjálki (karlkyn); veik beyging

[1] líffræði; bein í höfði dýra þar sem tennurnar sitja. Skiptist í efri-og neðri kjálka
[2] armur fram úr kerru og öðrum tækjum sem dráttardýr draga og eru bundin við
[3| afskekkt byggð, sbr. útkjálki
Samheiti
[1] skoltur, hvoftur
[2] sleðameiði
[3] útnári, krummaskuð,
Undirheiti
[1] kjálkabein, kjálkabrotinn, kjálkabrjóta, kjálkavöðvi, kjálkaskegg
[2] kerrukjálki

Þýðingar

Tilvísun

Kjálki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjálki