ker

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ker kerið ker kerin
Þolfall ker kerið ker kerin
Þágufall keri kerinu kerum/ kerjum kerunum/ kerjunum
Eignarfall kers kersins kera/ kerja keranna/ kerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt ílát
[2] leirker
Framburður
IPA: [cʰɛːr]
Yfirheiti
[1] ílát
Undirheiti
[1] regnker
Afleiddar merkingar
[1] kerald
Sjá einnig, samanber
geymir, tankur
Dæmi
[1] „Kerið er sextán metra djúpt og tekur 900 þúsund lítra af vatni.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Kastalavirkið í Graz varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Ker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ker
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „ker
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „ker
ISLEX orðabókin „ker“