kattafló

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kattafló“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kattafló kattaflóin kattaflær kattaflærnar
Þolfall kattafló kattaflóna kattaflær kattaflærnar
Þágufall kattafló kattaflónni kattaflóm kattaflónum
Eignarfall kattaflóar kattaflóarinnar kattaflóa kattaflónna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kattafló (kvenkyn); sterk beyging

[1] lítið skordýr (fræðiheiti: Ctenocephalides felis)
Orðsifjafræði
katta- og fló
Yfirheiti
[1] fló

Þýðingar

Tilvísun

Kattafló er grein sem finna má á Wikipediu.