karlfugl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „karlfugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall karlfugl karlfuglinn karlfuglar karlfuglarnir
Þolfall karlfugl karlfuglinn karlfugla karlfuglana
Þágufall karlfugli karlfuglinum karlfuglum karlfuglunum
Eignarfall karlfugls karlfuglsins karlfugla karlfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

karlfugl (karlkyn); sterk beyging

[1] karlkyns fugl
Andheiti
[1] kvenfugl

Þýðingar

Tilvísun

Karlfugl er grein sem finna má á Wikipediu.