kanína

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kanína“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kanína kanínan kanínur kanínurnar
Þolfall kanínu kanínuna kanínur kanínurnar
Þágufall kanínu kanínunni kanínum kanínunum
Eignarfall kanínu kanínunnar kanína kanínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Evrópsk kanína

Nafnorð

kanína (kvenkyn); veik beyging

[1] dýr (fræðiheiti: Oryctolagus cuniculus)
Sjá einnig, samanber
héri

Þýðingar

Tilvísun

Kanína er grein sem finna má á Wikipediu.