kambur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kambur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kambur kamburinn kambar kambarnir
Þolfall kamb kambinn kamba kambana
Þágufall kambi kambinum/ kambnum kömbum kömbunum
Eignarfall kambs kambsins kamba kambanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kambur

Nafnorð

kambur (karlkyn); sterk beyging

[1] áhald til að greiða
[2] hryggur fjalls
Afleiddar merkingar
[1] kemba

Þýðingar

Tilvísun

Kambur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kambur