kakkalakki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kakkalakki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kakkalakki kakkalakkinn kakkalakkar kakkalakkarnir
Þolfall kakkalakka kakkalakkann kakkalakka kakkalakkana
Þágufall kakkalakka kakkalakkanum kakkalökkum kakkalökkunum
Eignarfall kakkalakka kakkalakkans kakkalakka kakkalakkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kakkalakki (karlkyn); veik beyging

[1] ættbálkur skórdýra (fræðiheiti: Blattodea)
[2] austræni kakkalakki (fræðiheiti: Blatta orientalis)
Yfirheiti
[1,2] skordýr
Undirheiti
[1] ameríski kakkalakki (stóri kakkalakki), austræni kakkalakki, suðræni kakkalakki, þýski kakkalakki (litli kakkalakki)
Dæmi
[1] „Á Íslandi hafa fundist fimm tegundir kakkalakka. [...] Kakkalakkar er hvimleiðir sambýlingar okkar og er því full ástæða til að sporna gegn landnámi þeirra hér á landi.“ (Náttúrufræðistofnun ÍslandsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Náttúrufræðistofnun Íslands: Kakkalakkar o.fl. (Dictyoptera))
[1] „Alls eru þekktar rúmlega 3500 tegundir kakkalakka í heiminum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Geta kakkalakkar flogið?)
[1] „En það þýðir líka að kremji maður kakkalakka, losnar úr honum saur sem laðar aðra kakkalakka á staðinn.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Draga dauðir kakkalakkar aðra kakkalakka til sín?)

Þýðingar

Tilvísun

Kakkalakki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kakkalakki

Vísindavefurinn: „Eru kakkalakkar hættulegir? >>>