Fara í innihald

kýprusviður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kýprusviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kýprusviður kýprusviðurinn kýprusviðir kýprusviðirnir
Þolfall kýprusvið kýprusviðinn kýprusviði kýprusviðina
Þágufall kýprusvið/ kýprusviði kýprusviðnum/ kýprusviðinum kýprusviðum kýprusviðunum
Eignarfall kýprusviðar kýprusviðarins kýprusviða kýprusviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kýprusviður (karlkyn); sterk beyging

[1] tré af sýprisætt
Samheiti
[1] kíprarviður, sýprusviður

Þýðingar

Tilvísun

Kýprusviður er grein sem finna má á Wikipediu.