kósi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kósi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kósi kósinn kósar kósarnir
Þolfall kósa kósann kósa kósana
Þágufall kósa kósanum kósum kósunum
Eignarfall kósa kósans kósa kósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kósi (karlkyn); veik beyging

[1] hlíf, oftast úr málmi en líka úr plasti eða öðru efni, til varnar sliti innan í gati eða lykkju sem band leikur í. Til dæmis í götum fyrir reimar á skóm

Þýðingar

Tilvísun

Kósi er grein sem finna má á Wikipediu.