Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Íslenska
Nafnorð
kóngavatn
- blanda af saltpéturssýru og saltsýru, sem, öfugt við hreina saltpéturssýru (aðskilnaðarvatn) eða saltsýru, getur leyst upp góðmálma
Þýðingar
- Tilvísun
„Kóngavatn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kóngavatn “