kóngablár

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá kóngablár/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kóngablár kóngablárri kóngabláastur
(kvenkyn) kóngablá kóngablárri kóngabláust
(hvorugkyn) kóngablátt kóngablárra kóngabláast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) kóngabláir kóngablárri kóngabláastir
(kvenkyn) kóngabláar kóngablárri kóngabláastar
(hvorugkyn) kóngablá kóngablárri kóngabláust

Lýsingarorð

kóngablár (karlkyn)

[1] litur
Yfirheiti
[1] blár
Sjá einnig, samanber
Viðauki:Litaheiti á íslensku

Þýðingar

Tilvísun