Fara í innihald

kólera

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kólera“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kólera kóleran
Þolfall kóleru kóleruna
Þágufall kóleru kólerunni
Eignarfall kóleru kólerunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kólera (kvenkyn); veik beyging

[1] bakteríu-smitsjúkdómur sem berst inn í líkaman með mengaðri fæðu
Orðsifjafræði

úr grísku frá kholéra af khole 'gall'

Þýðingar

Tilvísun

Kólera er grein sem finna má á Wikipediu.