Fara í innihald

kímstöngull

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kímstöngull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kímstöngull kímstöngullinn kímstönglar kímstönglarnir
Þolfall kímstöngul kímstöngulinn kímstöngla kímstönglana
Þágufall kímstöngli kímstönglinum kímstönglum kímstönglunum
Eignarfall kímstönguls kímstöngulsins kímstöngla kímstönglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kímstöngull freysfuru

Nafnorð

kímstöngull (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði:
Orðsifjafræði
kím og stöngull
Dæmi
[1] „Við spírun myndar fræið kímblöð, kímrót og kímstöngul og kallast þá kímplanta.“ (internettilvitnun)

Þýðingar

Tilvísun

Kímstöngull er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn495576