jarmur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „jarmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarmur jarmurinn
Þolfall jarm jarminn
Þágufall jarmi jarminum
Eignarfall jarms jarmsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarmur (karlkyn); sterk beyging

[1] um sauðfé: það að jarma
[2] það að kveina, kvarta
Samheiti
[1] jarm
Afleiddar merkingar
[1,2] jarma

Þýðingar

Tilvísun

Jarmur er grein sem finna má á Wikipediu.