jólaköttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „jólaköttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jólaköttur jólakötturinn jólakettir jólakettirnir
Þolfall jólakött jólaköttinn jólaketti jólakettina
Þágufall jólaketti jólakettinum jólaköttum jólaköttunum
Eignarfall jólakattar jólakattarins jólakatta jólakattanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jólaköttur (karlkyn); sterk beyging

[1] óvættur íslenskra þjóðsagna

Þýðingar

Tilvísun

Jólaköttur er grein sem finna má á Wikipediu.