jóðungur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá jóðungur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) jóðungur jóðyngri jóðyngstur
(kvenkyn) jóðung jóðyngri jóðyngst
(hvorugkyn) jóðungt jóðyngra jóðyngst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) jóðungir jóðyngri jóðyngstir
(kvenkyn) jóðungar jóðyngri jóðyngstar
(hvorugkyn) jóðung jóðyngri jóðyngst

Lýsingarorð

jóðungur (karlkyn)

[1] skáldamál: barnungur
Samheiti
[1] barnungur
Andheiti
[1] gamall

Þýðingar

Tilvísun