Fara í innihald

internet

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
(Endurbeint frá internetið)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „internet“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall internet internetið
Þolfall internet internetið
Þágufall interneti internetinu
Eignarfall internets internetsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

internet (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tölvufærði: internetið er alþjóðlegt kerfi til að tengja saman tölvur til að þær geti skipst á gögnum.
Orðsifjafræði
enska, skammstöfun: interconnected networks
Samheiti
[1] í talmáli: netið
[1] formlegt, lítið notað: alnetið
Andheiti
[1] staðarnet

Þýðingar

Tilvísun

Internet er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „internet
Íðorðabankinn475042

Enska


Nafnorð

internet

internet

Franska


Nafnorð

internet

internet

Ítalska


Nafnorð

internet

internet

Spænska


Nafnorð

internet

internet