innviðir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „innviðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
innviðir innviðirnir
Þolfall
innviði innviðina
Þágufall
innviðum innviðunum
Eignarfall
innviða innviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

innviðir (karlkyn); fl. sterk beyging

[1] máttarviðir húsa, skipa og annarra bygginga
[2] innri stoðir félaga, fyrirtækja eða stofnana
[3] grunnkerfi samfélags, svo sem heilbrigðis-, samgöngu-og menntakerfi
Samheiti
grunnkerfi, grunngerð, undirbygging
Afleiddar merkingar
innviðauppbygging

Þýðingar

Tilvísun

Innviðir er grein sem finna má á Wikipediu.