Fara í innihald

innilegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá innilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) innilegur innilegri innilegastur
(kvenkyn) innileg innilegri innilegust
(hvorugkyn) innilegt innilegra innilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) innilegir innilegri innilegastir
(kvenkyn) innilegar innilegri innilegastar
(hvorugkyn) innileg innilegri innilegust

Lýsingarorð

innilegur (karlkyn)

[1] alúðlegur, hjartanlegur
Afleiddar merkingar
[1] innilega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „innilegur