Fara í innihald

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: id, it, íð

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ið“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall iðið
Þolfall iðið
Þágufall iði iðinu
Eignarfall iðs iðsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að iða
Orðtök, orðasambönd
[1] vera allur á iði
Sjá einnig, samanber
iða, iðinn, iðja, iðn
Dæmi
[1] „Í öllu efni sem er við hærra hitastig en alkul (-273°C) eru atóm og sameindir efnisins á stöðugu iði.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju breytast egg við suðu?)
[1] „Þar sem eitthvað dökkt bar fyrir, sáust örlitlir dropar á sveimi og iði í loftinu, eins og þeir vissu ekki, hvað þeir ættu af sér að gera.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Skáldsögur. Heiðarbýlið I - Barnið - eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „



Fallbeyging orðsins „ið“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall iðin iðir iðirnar
Þolfall iðina iðir iðirnar
Þágufall iðinni iðjum iðjunum
Eignarfall iðjar iðjarinnar iðja iðjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(kvenkyn); sterk beyging

[1] fornt: iðja

Þýðingar

Tilvísun

er grein sem finna má á Wikipediu.



Persónufornafn

[1] skáldamál: þið
Dæmi
[1] „En hann svarar og kallar það ráðlegt, að þeir færi þangað og aflaði sér svo ágætis og virðingar, «og er nú mál að reynið ykkur bræður hvort eruð nokkuð að mönnum.»“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Jómsvíkinga saga)

Þýðingar

Tilvísun