hvorugur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaÓákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall hvorugur hvorug hvorugt hvorugir hvorugar hvorug
Þolfall hvorugan hvoruga hvorugt hvoruga hvorugar hvorug
Þágufall hvorugum hvorugri hvorugu hvorugum hvorugum hvorugum
Eignarfall hvorugs hvorugrar hvorugs hvorugra hvorugra hvorugra

Óákveðið fornafn

hvorugur

[1] nefnifall: eintala, (karlkyn)
Aðrar stafsetningar
[1] hvorgi
Sjá einnig, samanber
enginn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hvorugur