Fara í innihald

hvítasunnudagur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvítasunnudagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvítasunnudagur hvítasunnudagurinn hvítasunnudagar hvítasunnudagarnir
Þolfall hvítasunnudag hvítasunnudaginn hvítasunnudaga hvítasunnudagana
Þágufall hvítasunnudegi hvítasunnudeginum hvítasunnudögum hvítasunnudögunum
Eignarfall hvítasunnudags hvítasunnudagsins hvítasunnudaga hvítasunnudaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hvítasunnudagur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hvítasunnudagur er hátíð í kirkjuári kristinnar kirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Dagsins er minnst sem þess dags þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana og aðra fylgjendur Jesú eins og lýst er í Postulasögunni.
Dæmi
[1] Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á Íslandi.

Þýðingar

Tilvísun

Hvítasunnudagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvítasunnudagur