Fara í innihald

hurð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hurð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hurð hurðin hurðir hurðirnar
Þolfall hurð hurðina hurðir hurðirnar
Þágufall hurð hurðinni hurðum hurðunum
Eignarfall hurðar hurðarinnar hurða hurðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hurð (kvenkyn); sterk beyging

[1] viðar-, málm-, gler- eða plastfleki sem notaður er til að loka dyrum á byggingum eða öðru opi
Undirheiti
[1] innihurð, útihurð, hurðarás
Málshættir
þar skall hurð nærri hælum
Orðtök, orðasambönd
að reisa sér hurðarás um öxl

Þýðingar

Tilvísun

[1] Hurð er grein sem finna má á Wikipediu.