hunangsfluga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hunangsfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hunangsfluga hunangsflugan hunangsflugur hunangsflugurnar
Þolfall hunangsflugu hunangsfluguna hunangsflugur hunangsflugurnar
Þágufall hunangsflugu hunangsflugunni hunangsflugum hunangsflugunum
Eignarfall hunangsflugu hunangsflugunnar hunangsflugna hunangsflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hunangsfluga

Nafnorð

hunangsfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] Hunangsfluga (fræðiheiti: Bombus) er vængjað og fljúgandi félagsskordýr af samnefndri ættkvísl af hunangsfluguætt (einnig kölluð býflugnaætt).
Yfirheiti
[1] skordýr, æðvængjur
Undirheiti
[1] garðhumla, húshumla, jarðhumla, móhumla
Sjá einnig, samanber
býfluga
Dæmi
[1] Hunangsflugur, líkt og býflugur sem þær eru skyldar í gegnum hunangsfluguætt, nærast á blómasafa og safna frjódufti til að fæða afkvæmi sín.

Þýðingar

Tilvísun

Hunangsfluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hunangsfluga

Vísindavefurinn: „Er hunangsfluga og býfluga það sama? >>>