Fara í innihald

hreysiköttur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hreysiköttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hreysiköttur hreysikötturinn hreysikettir hreysikettirnir
Þolfall hreysikött hreysiköttinn hreysiketti hreysikettina
Þágufall hreysiketti hreysikettinum hreysiköttum hreysiköttunum
Eignarfall hreysikattar hreysikattarins hreysikatta hreysikattanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Hreysikettir

Nafnorð

hreysiköttur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hreysiköttur (fræðiheiti Mustela erminea) er lítið rándýr af marðarætt. Hann lifir á norðlægum slóðum á barrskóga- og túndrusvæðum.
Orðsifjafræði
hreysi og köttur
Dæmi
[1] Hreysiköttur er næturdýr en er stundum á ferli á daginn.

Þýðingar

Tilvísun

Hreysiköttur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hreysiköttur