hreysiköttur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hreysiköttur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hreysiköttur (fræðiheiti Mustela erminea) er lítið rándýr af marðarætt. Hann lifir á norðlægum slóðum á barrskóga- og túndrusvæðum.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Hreysiköttur er næturdýr en er stundum á ferli á daginn.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hreysiköttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hreysiköttur “