Fara í innihald

hreyfill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hreyfill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hreyfill hreyfillinn hreyflar hreyflarnir
Þolfall hreyfil hreyfilinn hreyfla hreyflana
Þágufall hreyfli hreyflinum hreyflum hreyflunum
Eignarfall hreyfils hreyfilsins hreyfla hreyflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hreyfill (karlkyn); sterk beyging

[1] vél
[2] [[]]
Undirheiti
[1] sprengihreyfill, utanborðshreyfill
Sjá einnig, samanber
hreyfa, hreyfing

Þýðingar

Tilvísun

Hreyfill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hreyfill