hreiður
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „hreiður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | hreiður | hreiðrið | hreiður | hreiðrin | ||
Þolfall | hreiður | hreiðrið | hreiður | hreiðrin | ||
Þágufall | hreiðri | hreiðrinu | hreiðrum | hreiðrunum | ||
Eignarfall | hreiðurs | hreiðursins | hreiðra | hreiðranna |
Nafnorð
hreiður (hvorugkyn)
- [1] uppeldisstaður unganna og dvalarstaður tiltekinna dýra
- Orðsifjafræði
- fornorræna hreiðr
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun