Fara í innihald

hraðamælir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hraðamælir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hraðamælir hraðamælirinn hraðamælar hraðamælarnir
Þolfall hraðamæli hraðamælinn hraðamæla hraðamælana
Þágufall hraðamæli hraðamælinum hraðamælum hraðamælunum
Eignarfall hraðamælis hraðamælisins hraðamæla hraðamælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hraðamælir (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
hraða og mælir

Þýðingar

Tilvísun

Hraðamælir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hraðamælir